Árshátíð skólans

Árshátíð Reykjahlíðarskóla 2021

Hin árlega árshátíð Reykjahlíðarskóla verður fimmtudaginn 11. nóvember og hefst kl. 19:30 í skólanum.
Nemendur flytja fjölbreytta skemmtidagskrá og að þessu sinni mun 
7. – 10. bekkur sýna leikritið Ávaxtakarfan.
Í ljósi aðstæðna verða ekki kaffiveitingar.
Aðgangseyrir verður í formi frjálsra framlaga sem sem rennur í nemendasjóð. Það er enginn posi á staðnum.

Við biðjum alla gesti að vera með grímur og koma ekki ef einhver einkenni Covid eru til staðar.

Nemendur og starfsfólk