Þann 31. maí var skólaári Reykjahlíðarskóla formlega slitið á fallega útikennslusvæðinu okkar, Krækiberjalundi. Fyrri part dags voru nemendur í útiverkefnum …
Þingeyjarleikarnir 2023
Nú í gær fóru fram fyrstu árlegu Þingeyjarleikarnir en það eru sameiginlegir vorleikar Reykjahlíðarskóla, Þingeyjarskóla og Stórutjarnarskóla. Þingeyjarleikarnir voru haldnir …
Limbókeppni!
Síðasta miðvikudag var næst síðasta samveran okkar – ótrúlegt að skólaárinu sé að ljúka!
Í tilefni þess var haldin æsispennandi Limbó-keppni þar sem bæði nemendur og kennarar tóku þátt.
Starfsfólkið var í býsna góðu Limbó-formi í þetta skipti og ljóst er að nemendur þurfa að fara að æfa sig ef þeir ætla halda titlinum sín megin. Keppnin var hörkuspennandi en að lokum bar hann Mattías Inza úr 3.bekk sigur úr bítum og var kjörinn Limbó-Kóngur Reykjahlíðarskóla vorið 2023!
Í haust var einnig haldin keppni og þar bar hún Eldey sigur úr bítum.
Við óskum þeim innilega til hamingju og hlökkum til að endurtaka leikinn næsta haust.
Limbó drottning & kóngur Reykjahlíðarskóla 2022-2023
Vortónleikar Tónlistardeildar Reykjahlíðarskóla
Vortónleikar Tónlistardeildar Reykjahlíðarskóla verða haldnir fimmtudaginn 11. Maí og hefjast klukkan 17:00 í sal skólans. Þar munu nemendur tónlistardeildar flytja …
Við auglýsum eftir kennurum!
Lausar eru nokkrar stöður við Reykjahlíðarskóla Í Mývatnssveit frá 1. Ágúst 2023. Umsjónarkennari á yngsta stigi 100% – afleysing til …
Umfjöllun í Landanum
Fyrr í vetur kom Landinn í heimsókn í skólann okkar og fékk að fylgjast með okkur á gönguskíðum en eins …