Nýjar saumavélar

Í haust fengum við fimm nýjar saumavélar en þær leysa þær gömlu af sem voru búnar að endast okkur í yfir 30 ár. Þetta eru mjög góðar saumavélar til kennslu.