Í vetur höfum við haft þann háttinn á að byrja miðvikudaga á samveru. Stefán dregur fram gítarinn og við syngjum …

Virðing – Vellíðan – Árangur
Virðing – Vellíðan – Árangur
Í vetur höfum við haft þann háttinn á að byrja miðvikudaga á samveru. Stefán dregur fram gítarinn og við syngjum …
Í dag fóru nemendur í 1. – 4. bekk í Þingeyjarskóla á leikritið Ævintýri á aðventunni. Það er List fyrir …
Í september tókum við þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Okkar nemendur hlupu samtals 132,5 km sem er mjög vel gert. Með …
Í dag kom Erna sem er með Ernuland til okkar og var með fræðslu fyrir alla nemendur skólans. Á yngsta …
Í dag var haldin sameiginleg brunaæfing hjá leik- og grunnskólanum. Bjarni slökkviliðsstjóri kom og aðstoðaði okkur við æfinguna. Brunabjallan var …
Á miðvikudaginn í síðustu viku, 5. okt, sem var alþjóðlegi forvarnardagurinn, vorum við með Mývóleikana fyrir alla nemendur í síðustu …
Í gær fóru nemendur 8. – 10. bekkjar á leiksýninguna Góðan daginn, faggi á Húsavík. Sýningin er sjálfsævisögulegur heimildasöngleikur þar …
Mánudaginn 19. september táku nemendur skólans og elstu nemendur leikskólans þátt í hinu árlega Ólympíuhlaupi ÍSÍ í góða haustveðrinu. Hlaupið …
Skólasetning Reykjahlíðarskóla verður mánudaginn 22. ágúst kl. 16:00. Skólasetningin verður úti á útikennslusvæði skólans ef veður leyfir, annars í sal …
Vorþema 2022 Miðvikudagurinn – Bjarnarflags vettvangs hjólaferð Fyrsta þemadaginn byrjuðum við á því að fara í ruslatínslu í kringum …