Skólasetning Reykjahlíðarskóla

Skólasetning Reykjahlíðarskóla verður mánudaginn 22. ágúst kl. 16:00. Skólasetningin verður úti á útikennslusvæði skólans ef veður leyfir, annars í sal skólans. 

Skólinn byrjar svo samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. ágúst kl.8:30.