Verum ástfangin að lífinu

Síðasta mánudag kom Þorgrímur Þráinsson til okkar og hélt fyrirlestur fyrir unglingadeildina. Tilgangur fyrirlestursins var að hvetja þau til að lifa frábæru lífi, bera ábyrgð á velferð sinni, hrósa, gera góðverk og að litlu hlutirnir skipta máli. 

Hægt er að sjá myndbönd á facebook síðu hans, Verum ástfangin af lífinu.