Vortónleikar tónlistarskólans

Í gær voru vortónleikar tónlistarskólans þar sem allir nemendur skólans stigu á svið fyrir fullum sal af fólki. Nemendur spiluðu meðal annars á píanó, úkulele, gítar, trommur, bassa, hristur og svo var líka söngur. Mjög skemmtilegir tónleikar með hæfileikaríkum nemendum.