Veikindi - leikskólabarna gátlisti
Hér kemur gátlisti sem leiðbeinir um hvenær veik börn eiga ekki að koma í leikskólann.
Barn á ekki að koma í leikskólann ef:
Veikindi leikskólabarna:
Leitið ráðgjafar hjá heilsugæslu:
Það er réttur barna að vera heima þegar það er veikt, t.d. með hita eða
almenna vanlíðan. Veikt barn getur smitað önnur börn sem kallar á
fjarvistir bæði barna og foreldra. Einnig eru líkur á að starfsfólk geti
smitast.
Hitalaus = miðast við <38°C við endaþarmsmælingu eða <37,5°C við munn-
, ennis, eða eyrnamælingu.