Við grunn- og leikskóla skal starfa foreldrafélag. Skólastjóri er ábyrgur fyrir stofnun þess og sér til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum. Hlutverk foreldrafélags er að styðja skólastarfið, stuðla að velferð nemenda og efla tengsl heimila og skóla. Foreldrafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð.
Stjórn foreldrafélagsins 2023-2024
Benedikt Orri Pétursson
Karen Ósk Kristjánsdóttir
Sylvía Ósk Sigurðardóttir