Aðlögun

Aðlögun er sá tími sem nýtt barn kynnist starfsfólki, börnum og húsnæði leikskólans. Aðlögun er ekki einungis aðlögun barnsins, heldur einnig tími fyrir foreldra og starfsfólk til að kynnast og virða fyrir sér uppeldisaðferðir í sameiningu, heima og í leikskólanum

Meira um aðlögun leikskólans Yls