Fyrstu vikurnar hafa gengið vel og gaman að sjá hvað nemendur hafa stækkað í sumar.
Aðlögun er byrjuð hjá okkur og gengur vel að taka á móti nýjum nemendum.
Veðrið hefur einnig leikið með okkur og höfum við nýtt okkur það með mikilli útiveru.