Nemendur mættu í sparifötum, sungu og dönsuðu í kringum jólatréð og fengu heimsókn frá skemmtilegum gestum.
Boðið var uppp á hangikjöt, kartöflur og uppstúf í hádeginu og ís í eftirrétt.