Þegar verið er að læra um heimilishald er nauðsynlegt að læra að gera rúgbrauð. Nemendur í Kröflu skelltu í eina stóra uppskrift og fóru með deigið í Bjarnarflag.
Daginn eftir sóttu þau brauðið og er að þeirra sögn, það besta sem þau hafa smakkað.
Hér má sjá nokkrar myndir