Rusladagur

Sameiginlegur ruslatínsludagur Leikskólans Yls og Reykjahlíðarskóla var í dag. Nemendur voru áhugasamir um að hreinsa bæinn sinn og fara síðan á morgun með það sem þeir fundu og flokka ruslið í réttar tunnur.