Í útikennslu hafa nemendur unnið í gróðurhúsinu Ylhús síðustu vikur. Þau hafa sett niður nokkur fræ og upp eru að koma tómataplöntur, radísur og kál. Þau fara reglulega út að vöka og eru spennt að sjá hvort það komi ekki fleiri plöntur sem þau sáðu niður.
Hér má sjá nokkrar myndir frá Ylhúsi nemenda.