Jólafrí

Leikskólinn Ylur fer í jólafrí 20. desember. Hann opnar aftur 3.janúar kl. 08:00. Starfsfólk leikskólans óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Litlu jólin

Litlu jól Leikskólans Yls var haldin hátíðlegur fimmtudaginn 19. desember

Kveikt á jólaljósum og dansað í kringum tré