Innra mat er fagleg ígrundun og greining á gögnum um starfið í Reykjahlíðarskóla þar sem mat er lagt á hversu vel tekst að ná þeim gæðum og þeim árangri sem stefnt er að út frá fyrirfram ákveðnum viðmiðum. Leitast er við að greina styrkleika í starfi skólans, hvaða þætti þurfi að bæta og hvað þurfi að gera til að skólinn verði enn betri.
Innra mats teymi skólans skipa:
Hjördís Albertsdóttir, skólastjóri
Arna Hjörleifsdóttir, grunnskóli
Bylgja Dögg Sigurbjörnsdóttir, leikskóli
Halla Rún Tryggvadóttir, grunnskóli
Sylvía Ósk Sigurðardóttir, foreldri