Fréttir

Sund 1. - 4. bekk á Laugum

Nemendur í 1. - 4. bekk fóru sjö sinnum í sund á Laugum 28. ágúst - 5. september. Kennslan gekk vel, nemendur stóðu sig mjög vel og framfarir voru góðar. Mikil ánægja var með nýju sturtuaðstöðuna í búningsklefunum og óskum við ÍML til hamingju með uppfærsluna. 

Tónlistarkennari óskast

Reykjahlíðarskóli í Mývatnssveit óskar eftir tónlitarkennara til starfa. Fullt starf í boði eða eftir óskum viðkomandi kennara.

Hugleiðsludagur Unga Fólksins

Nú á dögunum barst okkur þetta fallega viðurkenninarskjal fyrir þátttöku í Hugleiðsludegi Unga Fólksins í október s.l.

Grænfánafjör

Á miðvikudaginn 16. maí var haft mikið gaman í nærumhverfi skólans sem við kölluðum Grænfánafjör. Nemendur leystu ýmis verkefni í sameiningu í þar sem við samtvinnuðum hreyfingu og náttúruvernd.

Skoffín og skringilmenni í Ýdölum

Í dag fóru nemendur í 5.-7. bekk niður í Ýdali til að sjá hrollvekjuóperuna, Skoffín og skringilmenni, eftir Þórunni Guðmundsdóttur.

Sundnámskeið

Tveggja vikna sundnámskeiði 1. -4. bekkjar lýkur á morgun.

Skíðaferð

Loks kom veður til að halda í skíðaferð í Hlíðarfjall.

Skólaliði og aðstoðarmatráður óskast/School assistant and kitchen assistant needed

Reykjahlíðarskóli óskar eftir: Skólaliða tímabundið í 50% starf, sem fyrst Aðstoð í eldhúsi í 50% - 60% starf, tímabundið 7. - 31. maí

Áhugasviðsdagar Reykjahlíðarskóla

Áhugasviðsdagar Reykjahlíðarskóla stóðu yfir 28. og 29. febrúar og 1. mars. Á þeim dögum vinna allir nemendur skólans að sínum áhugasviðum og fá þá að skipuleggja dagana sína sjálfir með aðstoð kennara og foreldra.

Listaverk nemenda á listasýningu á Gíg