Tónlistarskóli

Í Reykjahlíðarskóla er boðið upp á að sækja tónlistarnám í á skólatíma í samráði við kennara.
Boðið er upp á fjarnám og eru kennarar:

Birgir Þórisson, Tónlistarskóli Akraness
Píanó

Jón Hilmar Kárason, Tónlistarmaður
Gítarkennari

Indíana Þorsteinsdóttir, Tónlistarskóli Húsavíkur
Fiðla og harmonikka

Þórgnýr Valþórsson, Tónlistarskóli Húsavíkur
Trommur

Lagt er kapp á að bjóða upp á fjölbreytt úrval af hljóðfærum.
Tónlistarskólinn hefur fasta viðburði á hverju ári þar sem nemendur halda tónleika fyrir samnemendur og foreldra.