Námsvísar gefa góða mynd af því hvernig megin áherslur Aðalnámskrár grunnskólanna birtist í skólastarfi. Í hverri lotu er unnið
sérstaklega með einn af sex grunnþáttum menntunar sem finna má í Aðalnámskránni. Þessi vinna býður upp á samvinnu þvert á skólastig.