Heimsókn frá Framsýn
31.03.2025
Í dag fengu nemendur á unglingastigi góða heimsókn frá Framsýn. Aðalsteinn Árni og Aðalsteinn J. mættu frá félaginu og fóru yfir starfsemi þess og fræddu nemendur um tilgang félagsins og hvernig það hjálpar þeim þegar þau fara á vinnumarkaðinn.