Fréttir

Frábær árangur í Lífshlaupinu

Nemendur okkar stóðu sig frábærlega í Lífshlaupinu, landsátaki í hreyfingu, sem fram fór í febrúar. Í grunnskólakeppninni náði skólinn glæsilegum árangri og lenti í 5. sæti á landsvísu með heildarfjölda 62.050 hreyfimínútna.

Nemendaþing Reykjahlíðarskóla

Þorrablót Reykjahlíðarskóla

Þorrablót Reykjahlíðarskóla var haldið í Skjólbrekku í gærkvöldi eftir að fresta þufti því um viku vegna veðurs.

Rithöfundur í heimsókn

Í dag heimsótti Þorgrímur Þráinsson bæði miðstig og unglingastig

Gestir í Reykjahlíðarskóla

Skólahald fellt niður 6. febrúar

Skólahald í Reykjahlíðarskóla fellt niður, fimmtudaginn 6. febrúar, vegna rauðrar veðurviðvörunar.

Skákmót Reykjahlíðarskóla